Það var enginn smá mánudagsfílingur í mér í morgun þegar ég mætti í vinnuna enda ruglar það öllu systeminu að hafa svona frídag í miðri viku... samt alls ekkert slæmt sko ;)
það var sko aldeilis tekinn púlsinn á bæjarlífinu 16. júní og var allt fljótandi í fríu áfengi, kíktum við aðeins á sólon, felix og að mig minnir nelly's... svo lentum við í einhverju partýi í hlíðunum og vá... þar var alveg vel athyglisvert fólk... ! :D
svo var aðeins kíkt með litlunum í bæinn á gær, í skrúðgöngu og svona og holy moly hvað var brjálæðislega kalt ! absolutly madness, samt fegin að það rigndi ekki ! svo komum við meiri að segja í fréttunum í sjónvarpinu, bara celebrity hérna !! ;Þ
ætlaði að skrifa eitthvað svakalega merkilegt en greinilega ekki merkilegra en það að ég man ekki hvað það var... :$ hehe ég er nú alveg....
föstudagur, júní 18, 2004
þriðjudagur, júní 15, 2004
Ég fór niðrí landflutningar í morgun og keypti miðana í Herjólf fyrir verslunarmannahelgina þannig að ég er allavega pottþétt á leiðinni á þjóðhátíð !! :) það þarf eitthvað SVAKALEGT að gerast ef það á að breytast...
svo er bara 17. júní ekki á morgun heldur hinn og það getur bara þýtt eitt... djamm á morgun !!! ;P
svo er bara 17. júní ekki á morgun heldur hinn og það getur bara þýtt eitt... djamm á morgun !!! ;P