fimmtudagur, maí 03, 2007

oh það er svo leiðilegt að sitja inni að læra þegar veðrið úti er svona fáranlega gott! settumst og njóttum sólarinnar á einum bekk í centrinu í gær og ég sver það að það var sko hátt í 30 stig þarna... alger steik ;)
svo keypti ég mér svo flotta skó í gær að ég er bara in love! killer flottir... :)

frí á morgun þar sem að það er st. bededag eða stóri bænadagurinn, og ekki verra að fá svona langa helgi inn á milli... ætlum að grilla og hafa það næs svona milli þess að við þurfum að læra! um að gera að nýta þetta veður..

erum ekki enn búin að ákveða hvenar við komum heim í sumar, soltið pirró að fá að vita prófdaga svona seint en það verður bara að hafa það... planið er allavega seinni hluta júní... gaman gaman...
en ottó er í einhverju hópverkefni þannig að ég ætla að loka bókunum og skella mér á búðarflakk í góða veðrinu!
skelli einni hérna inn af góðu félögunum... :D


~Auður~