laugardagur, október 11, 2003

iss.... leikurinn fór nú ekki alveg eins og maður vonaðist eftir... en gátum nú alveg búist við þessum úrslitum þar sem þetta voru nú Þjóðverjar sem voru að keppa á móti okkur! þrusugóðir verður nú bara að segjast :D
Je man!! partíið hjá Ásrúnu í gær fær toppeinkun sko!! þetta var The Stuð :D gaman að sjá hvað hún var ánægð með fötin líka :) það voru allir í brjáluðu stuði þarna og bættist smá auka stuð þegar Láki, Hlynur og Skafti ákváðu að kíkja ;) Ég og Skafti vorum eitthvað að ákveða að vakna klukkan 7 um morgunin og fara að selja vatn í flöskum! man nú reyndar ekki alveg afhverju við ætluðum að gera það en það hefur ábyggilega verið einhver skrautleg hugsun bakvið það :D hehe! svo var fólk bara allt í einu farið að týnast í burtu en ég, Ásrún, Helgi og Kjarri ákvaðum að skella okkur down town sko!! Fórum á Sólón og ætluðum svo á Hverfis en þar var svo löng röð að ekki nenntum við að bíða þar! Svo vorum við Ásrún eitthvað að labba og þá voru einhverjir gaurar og ég man nú ekki alveg afhverju en einhvern veginn voru þeir næstum farnir að slást við strákana en náðum að stoppa það.... skrýtið hvernig ég er farin að vera alltaf tengd slagsmálum sem eru að fara að brjótast út :S hefur gerst einum of oft hérna síðustu mánuðina... annars var þetta toppkvöld, sponsored by carlsberg ;) hehe!
Svo er náttúrlega kvöldið í kvöld... ;P

miðvikudagur, október 08, 2003

uss suss suss... Auður bara farin að skrifa á virkum dögum... hvað er í gangi sko? :D Annars hefur verið nóg að gera hjá mér undarfarið ( hvenar er ekki nóg að gera hjá mér?!?!?) ...
horfði á idolið síðasta föstudag og það var nú helvíti magnað! :D sérstaklega gaman að horfa á þetta þegar maður þekkir fólkið sem er að taka þátt!
skellti mér svo á djammið á laugardaginn með Anniku og hittum við Láka og var það brjálað fjör að vanda! skelltum okkur meðal annars á sólon með öllu hinu snobb fólkinu ! hehe! týndum samt Láka á tíðum minnir mig... en hann hefur allavega fundið okkur aftur :D hitti svo suma seinna um nóttina og verð ég víst að viðurkenna að það var svolítið gaman að hitta hann aftur eftir smá tíma í sundur... en whatever! svona er þetta líf síbreytilegt!
Svo er bara djammið aftur á föstudaginn ! Byrjar heima hjá Ásrúnu og svo bara skella sér í bæinn sko!! :D ekki slæmt það!!