gat reddað mér í gegnum munnlega prófið og það bara nokkuð vel meira að segja ! :)
hringdi svo í númerið sem ég náði ekki að svara í gær og var það einhver ráðningarstofa þar sem ég hafði verið að sækja um sumarvinnu hjá, og vildi konan sú fá mynd af mér ! :D geri semsagt ráð fyrir að maður fái ekki starfið ef maður er ekki heppin með útlitið... sem er náttúrlega fáranlegt ef svo er, en hugsa nú að þetta hafi frekar eitthvað að gera með það að þeir viti að ég líti ekki út eins og uppdópaður junkie or some... hvað veit ég samt ? :D
miðvikudagur, mars 10, 2004
þriðjudagur, mars 09, 2004
jújú haldiði ekki bara að ég hafi náð lokaprófinu í bókfærslu með glæsibrag takk fyrir takk ! :) en Auður er ekki hætt eins og möguleiki var á, nei... ég ætla að halda áfram og fá 6 einingar í staðinn fyrir 3... ! úff ætti að vera að undurbúa mig núna fyrir eitthvað munnlegt próf en nei, auður er bara eitthvað að slugsa enda einbeitingin ekki alveg á ensku akúrat núna.... ! en svona er lífið nú oft á tíðum skondið !
dansæfing á morgun og ekki er ég búin að vera neitt svakalega dugleg að æfa mig undarfarið í dansinum... verð að fara að bæta úr því og stefni ég nú að því á næstu dögum...
hmm... er á fullu að reyna að finna hvort það sé ekki eitthvað brjálað að gerast um helgina en ekkert komið upp enn sem komið er... kannski af því vikan er bara rétt svo byrjuð.... en það er nú engin hætta á því að maður finni sér ekki eitthvað til að gera af sér ! :P
dansæfing á morgun og ekki er ég búin að vera neitt svakalega dugleg að æfa mig undarfarið í dansinum... verð að fara að bæta úr því og stefni ég nú að því á næstu dögum...
hmm... er á fullu að reyna að finna hvort það sé ekki eitthvað brjálað að gerast um helgina en ekkert komið upp enn sem komið er... kannski af því vikan er bara rétt svo byrjuð.... en það er nú engin hætta á því að maður finni sér ekki eitthvað til að gera af sér ! :P
mánudagur, mars 08, 2004
ekki vissi ég að það væri hægt að rigna svona mikið samfellt... alltaf lærir maður eitthvað nýtt !! :D
get svo svarið fyrir það að ég er farin að þjást af langþreytu or some... var hársbreidd frá því að sofna í jóga í skólanum í dag og svo þegar ég kom heim og búin að fara að lyfta þá fattaði ég að ég hafði gleymt dótinu mínu niðrí árbæjarþreki og hætti ég mér útí þetta offorsa veður til að sækja það þar sem ég ætlaði nú ekki að fara að tapa því ! ;) en læt nú ekki einhverja þreytu buga mig, enda hressleikinn uppmáluður að vanda !! :P
Svo hringdu sumir í mann og bjuggust virkilega við því að ég ætti tjakk !! ÉG ! :D og ég sem hélt að allir strákar ættu nú að eiga einn slíkan... en svo er greinilega ekki og ég búin að lofa að verða mér úti um einn... það sem mér finnst líka nokkuð fyndið er sú staðreynd að þetta er þriðja sinn frá áramótum nota bene sem hefur sprungið hjá sömu manneskjunni !! ;) fólk greinilega misóheppið....
get svo svarið fyrir það að ég er farin að þjást af langþreytu or some... var hársbreidd frá því að sofna í jóga í skólanum í dag og svo þegar ég kom heim og búin að fara að lyfta þá fattaði ég að ég hafði gleymt dótinu mínu niðrí árbæjarþreki og hætti ég mér útí þetta offorsa veður til að sækja það þar sem ég ætlaði nú ekki að fara að tapa því ! ;) en læt nú ekki einhverja þreytu buga mig, enda hressleikinn uppmáluður að vanda !! :P
Svo hringdu sumir í mann og bjuggust virkilega við því að ég ætti tjakk !! ÉG ! :D og ég sem hélt að allir strákar ættu nú að eiga einn slíkan... en svo er greinilega ekki og ég búin að lofa að verða mér úti um einn... það sem mér finnst líka nokkuð fyndið er sú staðreynd að þetta er þriðja sinn frá áramótum nota bene sem hefur sprungið hjá sömu manneskjunni !! ;) fólk greinilega misóheppið....
sunnudagur, mars 07, 2004
það er ekkert smáræði sem ég er búin að vera dugleg núna um helgina ! á skilið dugnaðarverðlaun ;) neinei segi nú bara svona en er allavega búin að vera heví dugleg að læra og mikill léttir að vera búin með þessi verkefni sem ég þurfti að klára í dag ! fór ekki á ballið á laugarvatni með Dóru í gær sem hefði verið brjálað stuð en Auður tók erfiða ákvörðun og afþakkaði pent og hélt sér í stórborginni enda plenty to do... :D svo hringdu sumir í mann nokkuð vel hífaðir á föstudagskvöldið og var greinilega mikið fjör á þeim bæ þó svo að aðalskemmtikraftinn vantaði, mig auðvitað ;P hehe! en ekki getur maður verið allstaðar.... vá... er búin að sofa svo lítið eitthvað um helgina að ég er kominn með þvílíkan svefngalsa en það er nú bara stuð, sef bara aðeins meir í páskafríinu sem nálgast óðum ! ;)