Í þessum töluðum orðum ætti ég að vera í mega útskriftarveislu en þar sem ég er að deyja bókstaflega í mallanum ákvað ég bara rétt aðeins að kíkja, svona með hamingjuóskir og svona :) veit samt ekki hvað er að mér sko ! ég fæ EKKI í magann bara svona sísvona þannig að þetta er frekar drungalegt eitthvað... kannski bara eitthvað í sambandi við undarfarna daga sem eru búnir að vera frekar erfiðir en það hlýtur nú að líða hjá, hef enga trú á öðru :) ég er búin að vera á fullu í dag ! mætti gallvösk í vinnu um hálf 8 og þegar ég var búin um hálf 2 brunaði ég niðrí baðhús og náði barasta að fylgjast með úrslitaleiknum á stöð 2 meðan ég púlaði þessi ósköp !! :D Hitti Völu svölu þarna annan daginn í röð og var hún alveg í stuði sko ! ;) skellti mér svo í ljós og vá, hugsa að það hafi verið að gæsa eina konu þarna því allt í einu fylltist heiti potturinn, og svæðið í kringum, af miðaldra ansi drukknum konum sem voru alveg með tilheyrandi látum ! gaman að því... svo fórum við Dóra aðeins í Smáralindina og eftir smá viðveru þar lá leiðin í hafnarfjörðinn... og hingað er ég svo komin... og klukkan ekki orðin 6... þetta er alveg búið að vera frekar busy dagur...
Vá hvað mér langar á djammið í kvöld en þá þarf að ég að mæta í vinnuna á morgun og svo er það jú þessi magakveisa... :S hefði alveg verið til í að skipta um helgi og vera í fríi núna í kvöld og vinna þá næstu en nei... en þá verður bara tekið betur á því næstu helgi ;)
p.s. ég skal GIFTAST þeim manni í bókstaflegri meiningu sem gefur mér svona man utd treyju !! mér hefur langað í svona í mörg ár en aldrei látið verða að því að fá mér svona... þannig að ég bara bíð....og bíð.... ;P
laugardagur, maí 22, 2004
föstudagur, maí 21, 2004
Mikið átti ég erfitt með mig í gær... ákvað að kveikja aðeins á gamla símanum mínum og gá hvort hann virkaði og svona og þá sá ég að það voru bara fullt af gömlum smsum frá síðasta ári... en það voru þeir tímar, life goes on eins og skáldið sagði forðum daga... ( eða já, segjum það bara ! :D )
Mér fannst ekkert smá fyndið þegar tennurnar mínar féllu í sviðsljósið í vinnunni í dag ! ein konan var lengi búin að velta þeim fyrir sér en sagði svo að hún hefði ekki þorað að spurja fyrr og svo fór hún að segja hvað ég væri með einstaklega fullkomnar tennur og hvort ég hefði ekki verið lengi í tannréttingum og í svona hvíttingu ... !! ekki var hún alveg að trúa mér þegar ég sagðist aldrei hafa farið í svoleiðis ! ansi sorglegt þegar tennur manns eru farnar að vera aðalumræðuefnið, en það er nú bara gaman að því :)
Jæja...það er víst kominn tími til að hætta að blaðra og koma sér í bodycombat ... ;)
later !
Mér fannst ekkert smá fyndið þegar tennurnar mínar féllu í sviðsljósið í vinnunni í dag ! ein konan var lengi búin að velta þeim fyrir sér en sagði svo að hún hefði ekki þorað að spurja fyrr og svo fór hún að segja hvað ég væri með einstaklega fullkomnar tennur og hvort ég hefði ekki verið lengi í tannréttingum og í svona hvíttingu ... !! ekki var hún alveg að trúa mér þegar ég sagðist aldrei hafa farið í svoleiðis ! ansi sorglegt þegar tennur manns eru farnar að vera aðalumræðuefnið, en það er nú bara gaman að því :)
Jæja...það er víst kominn tími til að hætta að blaðra og koma sér í bodycombat ... ;)
later !
fimmtudagur, maí 20, 2004
Það bregst yfirleitt ekki að ef ég sofna á daginn þá vakna ég miklu þreyttari ! ég er ekkert alveg að fýla það sko... enda reyni ég nú að sofna sem minnst á daginn en samt skrýtið að líkaminn bregðist svona við þegar maður sofnar óvart !
jájá þetta var alveg svaka pæling hjá mér !! :D
Þrátt fyrir að hafa gengið nokkuð vel í prófunum núna ákvað ég að skella mér í sumarskóla núna í sumar, bara líka til þess að næsta önn verði aðeins léttari... þannig að það verður alveg nóg að gera hjá mér í sumar sem er náttúrlega bara hið besta mál :)
Það eru heilir 71 dagar í eyjarferð ! hljómar eitthvað svo mikið en í rauninni verður þetta alveg svakalega fljótt að líða held ég þannnig að ég er alveg sallaróleg... enda búin að redda mér fríi þessa helgi sem er bara TOPPURINN ! reddaði ég mér líka fríi í brúðkaupið helgina eftir þannig að þetta er alveg frábært !! ;)
jájá þetta var alveg svaka pæling hjá mér !! :D
Þrátt fyrir að hafa gengið nokkuð vel í prófunum núna ákvað ég að skella mér í sumarskóla núna í sumar, bara líka til þess að næsta önn verði aðeins léttari... þannig að það verður alveg nóg að gera hjá mér í sumar sem er náttúrlega bara hið besta mál :)
Það eru heilir 71 dagar í eyjarferð ! hljómar eitthvað svo mikið en í rauninni verður þetta alveg svakalega fljótt að líða held ég þannnig að ég er alveg sallaróleg... enda búin að redda mér fríi þessa helgi sem er bara TOPPURINN ! reddaði ég mér líka fríi í brúðkaupið helgina eftir þannig að þetta er alveg frábært !! ;)
þriðjudagur, maí 18, 2004
Fyndið !! var eitthvað að hugsa um þá sem eiga afmæli í maí og þá fattaði ég hvað afmælisdagarnir liggja eitthvað skipulega... alltaf tvö afmælisbörn í röð... 4 og 5 maí , svo 17 og 18 maí og svo er það 24 og 25 maí !! fannst þetta nokkuð fyndið ... :D
Þegar ég vaknaði í morgun, semsagt í annað sinn ( þegar ég var búin að fara með villa útá flugvöll og aftur að sofa )gerðist ég alveg ferlega dugleg og fór að laga til !! svo eftir dágóða hreingerningatörn ( samt nóg eftir... ehemm :$ ) datt mér í hug að dusta rykið af hjólinu mínu og laga það... reyndar ekkert mikið sem þurfti að laga en ég skipti um ventil og pumpaði í bæði dekkin og svo var það alveg klappað og klárt ! Veit ekki hvaða svaka andi kom yfir mig því ég ákvað að fara bara á hjólinu niðrí Baðhús ! hélt ég yrði ferlega lengi að hjóla til Dóru en svo var ég bara það snögg að ég var komin til hennar áður en hún var komin heim úr vinnunni :D misreiknaði mig aðeins...
Úff... svo eru það bara einkunnir á morgun...ég er alveg ferlega spennt eitthvað sem er svolítið magnað miðað við það að flesta aðra langar helst ekki að fá þær... þetta er alveg spennandi sko... ;)
Þegar ég vaknaði í morgun, semsagt í annað sinn ( þegar ég var búin að fara með villa útá flugvöll og aftur að sofa )gerðist ég alveg ferlega dugleg og fór að laga til !! svo eftir dágóða hreingerningatörn ( samt nóg eftir... ehemm :$ ) datt mér í hug að dusta rykið af hjólinu mínu og laga það... reyndar ekkert mikið sem þurfti að laga en ég skipti um ventil og pumpaði í bæði dekkin og svo var það alveg klappað og klárt ! Veit ekki hvaða svaka andi kom yfir mig því ég ákvað að fara bara á hjólinu niðrí Baðhús ! hélt ég yrði ferlega lengi að hjóla til Dóru en svo var ég bara það snögg að ég var komin til hennar áður en hún var komin heim úr vinnunni :D misreiknaði mig aðeins...
Úff... svo eru það bara einkunnir á morgun...ég er alveg ferlega spennt eitthvað sem er svolítið magnað miðað við það að flesta aðra langar helst ekki að fá þær... þetta er alveg spennandi sko... ;)
sunnudagur, maí 16, 2004
Mikið fannst mér þessi keppni í gær óspennandi eitthvað... það er svo mikil pólitík í þessari keppni að það hálfa væri nóg : "... and the 12 points go to our NEIGHBOURS ... " ekki mikið verið að dæma frammistöðuna... en já, annars var ég alveg nokkuð sátt við úrslitin sko... mér fannst flest lögin svona ansi way off en lagið sem vann var frekar sérstakt á allan hátt og mér fannst það bara alveg eiga skilið að vinna... svona allavega miðað við hin lögin ! :D
Svo var kíkt aðeins niðrí bæ uppúr miðnætti og héldu við okkur bara á Gauknum enda fjölmennt þar og stemmingin í lagi !
Nú er víst kominn tími til að finna sig til fyrir kvöldið... hmm... eða það er kannski heldur snemmt :D en get allavega farið að fara í gegnum fataskápinn og reyna að finna eitthvað skikkanlegt outfit til að vera í ;) ciao babes !
Svo var kíkt aðeins niðrí bæ uppúr miðnætti og héldu við okkur bara á Gauknum enda fjölmennt þar og stemmingin í lagi !
Nú er víst kominn tími til að finna sig til fyrir kvöldið... hmm... eða það er kannski heldur snemmt :D en get allavega farið að fara í gegnum fataskápinn og reyna að finna eitthvað skikkanlegt outfit til að vera í ;) ciao babes !