hver var að kaupa sér nýja skó ?? það skyldi þó ekki vera hún Auður ?? :O en ég meina... stelpur eiga aldrei of mikið af skóm sko !!! ;P
lagningardagarnir eftir viku og verður það LJÚFT !! um að gera að klára bara punktana á miðvikudeginum og fá þá fjögurra daga helgarfrí... sweet !! :) svo er förinni heitið á Apotekið á fimmtudeginum og ekki er það nú slæmt, reyndar bara rosa flott !
léttur skóladagur í dag thank god !! horfðum á the shawshank redemption í dag í ensku og þessi mynd er bara ferlega góð ! horfum við svo næst á casablanca og verður það ábyggilega áhugavert þar sem hún er svona rosalega umtöluð .... alltaf stuð í skólanum skal ég segja ykkur ... !
er á fullu að leita mér að vinnu í sumar og gengur það ekkert alltof vel, þar sem ég get eiginlega bara unnið frá því í byrjun júní til lok júli... og ef ég fer í sumarskólann verður ennþá flóknara að finna vinnu sem hentar, uppá tímann semsagt... hálfgert vesen á mér.... en þetta hlýtur að reddast ! hef enga trú á öðru ;)
miðvikudagur, febrúar 18, 2004
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
sunnudagur, febrúar 15, 2004
hmmm... ég er nú ekki alveg að standa mig í þessu bloggi núna... *roðn*
Það er nú alveg ótrúlegt hvað ein manneskja hefur mikið að gera, mættu alveg vera aðeins fleiri tímar í sólarhringnum... bið nú ekki um mikið meira... :D er að standa mig alveg óhugnalega vel í öllu núna eitthvað, er hreint alltaf svo full af orku sjáið til ;) en það er nú bara ágætt, enda þýðir ekkert annað !
var barasta að koma úr Grindavíkinni, þurfti að keyra pabba í bátinn og það gékk nú bara vel eins og vanalega ! maður er enga stund að keyra þetta... sérstaklega þegar ég er undir stýri :D hehehe ! nei nei segi nú bara svona... ;P svo ætluðum við mútta að fara að versla og gengum við framhjá svona myndakassa og viti menn... haldiði ekki bara að við höfum skellt okkur í svoleiðis ! sem mér finnst alveg helvíti magnað... ég meina, ég á HELLING af svona myndum af mér og vinum mínu en að eiga svona af okkur tveimur ... það er svolítið fyndið :D frekar spes !! ;)
Árshátíðin verður með öllum líkindum á Selfossi núna þetta árið.... kannski að það verði bara á Fáskrúðsfirði á næsta ári.... hvað veit maður :D en núna er sko pælingin hjá the people á borðinu hvort það væri ekki skemmtilegra að fara bara út að borða hérna í bænum og svo bara BRJÁLAÐ djamm eftirá... halda okkur semsagt bara hérna í menningunni.... ég er alveg opin fyrir öllu sko, eins og oftast ;)
þetta er pælingin sko...
Það er nú alveg ótrúlegt hvað ein manneskja hefur mikið að gera, mættu alveg vera aðeins fleiri tímar í sólarhringnum... bið nú ekki um mikið meira... :D er að standa mig alveg óhugnalega vel í öllu núna eitthvað, er hreint alltaf svo full af orku sjáið til ;) en það er nú bara ágætt, enda þýðir ekkert annað !
var barasta að koma úr Grindavíkinni, þurfti að keyra pabba í bátinn og það gékk nú bara vel eins og vanalega ! maður er enga stund að keyra þetta... sérstaklega þegar ég er undir stýri :D hehehe ! nei nei segi nú bara svona... ;P svo ætluðum við mútta að fara að versla og gengum við framhjá svona myndakassa og viti menn... haldiði ekki bara að við höfum skellt okkur í svoleiðis ! sem mér finnst alveg helvíti magnað... ég meina, ég á HELLING af svona myndum af mér og vinum mínu en að eiga svona af okkur tveimur ... það er svolítið fyndið :D frekar spes !! ;)
Árshátíðin verður með öllum líkindum á Selfossi núna þetta árið.... kannski að það verði bara á Fáskrúðsfirði á næsta ári.... hvað veit maður :D en núna er sko pælingin hjá the people á borðinu hvort það væri ekki skemmtilegra að fara bara út að borða hérna í bænum og svo bara BRJÁLAÐ djamm eftirá... halda okkur semsagt bara hérna í menningunni.... ég er alveg opin fyrir öllu sko, eins og oftast ;)
þetta er pælingin sko...