þriðjudagur, mars 04, 2003
Fór á The Ring í gær með Dóru og vá...!! Þetta var engin smá mynd skal ég segja ykkur!! Gegt góð samt þannig að ég mæli alveg með henni sko.... bra svolítið spooky.... en það er bra gaman ;D hehe... Það var alveg hellingur öskrað en það vorum ekki við þó að ég hafi hrokkið svolítið oft við :D Á sunnudaginn kom Dóra til mín og svo hringdi síminn hennar og okkur boðið á rúntinn!! Við náttúrlega vorum ekki lengi að þiggja það þannig að Hjalli kom og sótti okkur á nýja bílnum sínum :D Svo er bra framundann að skila einhverri svakalegri rtigerð í íslensku :S Líst nú ekkert alltof vel á það en það reddast.... vonandi :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli