miðvikudagur, mars 19, 2003
jebbss...... ég er mætt aftur!! :Þ ´það er nebbla búið að vera bölvað vesen á tölvunni minni núna síðustu daga!!! :Z við sendum hana í viðgerð en hún lagaðist ekkert við það og svo sendum við hana aftur í viðgerð og þá var sett nýtt stýrikerfi og eikkað svaka sniðugt í tölvuna..... hef reyndar ekkert vit á þessu en þetta er allavega gegt kúl núna :D ég man nú ek einu sinni hvað ég er búin að bralla síðustu daga..... huxi hux...... ég og Dóra fórum í ensku í síðustu viku og kennarinn bað okkur um að um að tala við hana eftir tímann og viti menn..... hún hellti sér allsvakalega yfir okkur og skellti hurðum og læti!! bað okkur um að skrifa bréf til hennar og útskýra afhverju við héldum að við ættum rétt á að sækja þessa tíma og hún sagðist sko aldeilis ætla að tala við deildarstjórann!! Það fyrsta sem við gerðum eftir þetta var að ná í svona úrsagnar blað og fylla það út. Svo ætluðum við að láta kennarann skrifa undir og hún hélt að við værum bra að koma að tala við sig um þetta og sagði " þetta var einróma hjá mér og deildarstjóranum, þetta er búið!!!" haha... eins og einhver svaka sambandsslit... þetta er búið!! :D drama í gangi hjá henni!!! :D Svo var söngkeppnin núna á föstudaginn og hún var hroðalega flott!!! Benni og Vala stóðu sig eins og hetjur með sitt lag, gegt sæt saman á sviðinu og Ingrid stóð líka eins og hetja :) þetta var brjálæðislega flott hjá þeim öllum ;) fatta ekkert í dómurunum að setja þau ek í nein sæti...!!!! hmm.... :S það er svona :D vá verð að fara ;) see ya :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli