mánudagur, júní 02, 2003
oh great! þarf að fara til læknis á morgun... :S er með einhverja kúlu í eyrnasneplinum og þarf að láta kíkja á þetta ... en í gær skelltum við Annika okkur á smá rúnt og ákváðum að kíkja á myndasýninguna sem er þarna niðrí bæ... :D vorum nefnilega alveg vissar um að það hlytu að vera einhverjir hot útlenskir strákar að skoða þessu merku myndir :D hehe ! og já svo má ekki gleyma því að við skruppum aðeins til Frakklands og þá langaði okkur svo til Ástralíu að við skelltum okkur þangað líka :D svaka stuð alltaf hjá okkur ;D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli