þriðjudagur, september 09, 2003
jæja... já ég get verið asni.... ég ætla svona formlega að biðja einn vissan aðila afsökunar á fyrrum ummælum mínum hér á síðunni sem ég er þó búin að breyta.... smá fljótfærni í mér að fara að ásaka fólk án þess að vita hið rétta.... ég var svolítið ringluð og vissi ekki betur... :S þannig að, fyrirgefðu .... þó að ég hafi ekki hugmynd um hvort viðkomandi muni lesa þetta, en það nær þá bara ekkert lengra...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli