uss suss suss... Auður bara farin að skrifa á virkum dögum... hvað er í gangi sko? :D Annars hefur verið nóg að gera hjá mér undarfarið ( hvenar er ekki nóg að gera hjá mér?!?!?) ...
horfði á idolið síðasta föstudag og það var nú helvíti magnað! :D sérstaklega gaman að horfa á þetta þegar maður þekkir fólkið sem er að taka þátt!
skellti mér svo á djammið á laugardaginn með Anniku og hittum við Láka og var það brjálað fjör að vanda! skelltum okkur meðal annars á sólon með öllu hinu snobb fólkinu ! hehe! týndum samt Láka á tíðum minnir mig... en hann hefur allavega fundið okkur aftur :D hitti svo suma seinna um nóttina og verð ég víst að viðurkenna að það var svolítið gaman að hitta hann aftur eftir smá tíma í sundur... en whatever! svona er þetta líf síbreytilegt!
Svo er bara djammið aftur á föstudaginn ! Byrjar heima hjá Ásrúnu og svo bara skella sér í bæinn sko!! :D ekki slæmt það!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli