föstudagur, nóvember 14, 2003
Við Dóra skelltum okkur í Smáralindina áðan og ákváðum bara að kaupa það sem við sæjum... eins og við gerðum... :D Hún keypti sér fyrir 29 þúsund krónur og ég eyddi 55 þúsund krónum!!!keyptum okkur báðar peysur adidas og puma ,adidas skó, krem, naríur og tvo hlýraboli í Zara... svo keypti ég mér líka nýjan síma (nokia 6100 eða eitthvað álíka) og fékk meiri að segja nýtt númer með og læti sem ég er nú örugglega ekki eftir að nota neitt mikið sko...svo keypti ég mér líka nýtt veski og nýjan bol í miss selfridge... svo erum við náttúrlega eftir að fara í Kringluverslunarleiðangur og á laugarveginn sko... :) heheh! við komum allavega MJÖG sáttar úr þessum leiðangri sko :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli