föstudagur, febrúar 28, 2003
Dora has just left the building!! :D og ek nennti ég að fara að sofa né læra þannig að ég ætla bra að skrifa smá hér ;D Lenti í MJÖG furðulegu atviki í dag :S Dóra og ég vorum að labba heim til hennar þegar gamall kall með engin smávegis gleraugu stoppar okkur og spyr okkur " eruð þið kunnugar um hvort Mississippi er í Bandaríkjunum?" við héldum það nú og þá fór hann eitthvað að tala um að þar væri á og í henni væru sko krókódílar sem gætu étið bra allt og alla eins og það leggur sig :D og við stóðum bra þarna eins og illa gerðir hlutir að hlusta á greyið kallinn og vorum að berjast við að springa ek úr hlátri sem var MJÖG erfitt og svo þegar við löbbuðum af stað frá honum þá sprungum við endanlega !! :D þetta var bara skondið!! héldum að hann ætlaði að fara spyrja til vegar en nei.... :D svona er lífið oft fyndið!! ;D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli