vó... talandi um að vera búin að rústa herberginu sínu sko :S rúmið kom í dag og ákvað ég að breyta bara öllu áður en það yrði sett í herbergið og já...núna er allt á rúi og stúi !! :D er nú ekki alveg búin að sjá hvernig við munum koma því upp sko, en upp skal það fara þannig að það hlýtur að vera hægt að redda því einhvern veginn... ;)
pælingin er samt að kíkja eitthvað út í kvöld eins og undanfarin kvöld og reyna að tjútta eitthvað.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli