laugardagur, desember 16, 2006
oh ég er svo mikill lúði!! ætlaði að geyma íslenska símakortið mitt voða vel á stað sem ég myndi sko pottþétt muna hvar það væri en nú man ég ekkert hvaða staður það er og finn kortið hvergi!! kræst hvað ég er klár! núna verð ég að redda mér nýju korti þegar ég kem á klakann sem mun ábyggilega taka ages... spurning um að geyma það bara á einhverjum einföldum stað næst! ;)
4 ummæli:
Já... það borgar sig ekki að láta mig geyma svona litla hluti!!!
hehe!! er ekkert að kenna þér um þetta silly billy! það er alveg jafnmikið mér að kenna að muna ekki hvar það er geymt! ;) en þetta reddast alveg, nó vorrís! :)
Það tekur enga stund að fá nýtt kort á sama númer, allaveganna ekki hjá okkur í vodafone :) tekur kannski 2 mín.
nú okey... frábært mál! :)
ég nefnilega þurfti einu sinni að fá nýtt kort og það tók þvílíkan tíma og rosa vesen í kringum það... en það eru nú alveg nokkur ár síðan þannig að þetta hefur greinilega breyst...
sem er náttúrlega bara gott! ;)
Skrifa ummæli