föstudagur, september 03, 2004

hmm... það var eitthvað svakalegt sem ég ætlaði að skrifa hérna en það er algjörlega dottið úr mér núna...
allavega... helgin komin og margt sem planlagt er að gera af sér... veitti samt ekki að því að vera dugleg að læra þannig að ég hugsi að ég reyni að finna smá tíma fyrir það á morgun annars verður það bara að bíða til sunnudags eða mánudagsmorguns enda þarf ég ekki að mæta snemma þá ;)
öskubuskudæmið gekk alveg ágætlega og er ég komin með myndirnar inná tölvuna en hvort þær verði birtar almenningi er annað mál... kannski maður láti smá sýnishorn frá sér en það kemur betur í ljós seinna... :D
Jæja... ætla að fara að gera eitthvað sniðugt af mér... ;P

Engin ummæli: