þriðjudagur, janúar 30, 2007

ætla að fara að reyna að setja inn nýjar myndir á næstunni eða þegar ég nenni... ætla að setja nokkrar hérna núna samt þar sem ég nenni ekki að skrifa neitt svakalega ;)
ottó að keyra í snjónum í svíþjóð...

við vala á arsenalsgötunni... ottó fannst þetta eitthvað sniðugt götunafn...


flott þarna í örebro, þar sem við vorum fyrstu nóttina!
fleiri væntanlegar....

en ég verð líka að setja mynd af litlu rúsínubollunni minni í hróaskeldu! hann er svo sætur að það er ekki normalt ;)


talandi um sjarmör!


hann er voðalega hrifinn af ottó... og vice versa :)
hehe gaman að þessu!
en já... leikurinn í kvöld... danirnir alveg pottþéttir á því að þeir rústi okkur... við skulum nú sjá með það, hef fulla trú á okkar mönnum! þetta verður spennó!
en þangað til næst... take care!


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe sætir saman....fer semsagt kannski bara að koma lítið kríli hjá ykkur bráðum ??? :)

Nafnlaus sagði...

hehe þetta virðist vera voða vinsæl spurning undanfarið! en nei.. þegar maður fær svona hjartaknúsara í hendurnar langar mann náttúrlega að eiga einn svona, en erum ekki alveg í bestu aðstöðu til þess núna hérna í danmörkinni þannig að það er allavega ekki á planinu næstu 2-3 árin :)

en hvað með ykkur skötuhjúin? man eftir hörku umræðum á síðunni þinni á síðasta ári um þetta... hehe ;)

Nafnlaus sagði...

hahaha já og þetta er umræða sem fólk er enn að pæla í :) en já ég get allaveganna sagt þér að það er ekki jafnlangt í lítið kríli hjá okkur eins og hjá ykkur ;)

Nafnlaus sagði...

úúú spennandi!!! :Þ