mánudagur, desember 29, 2003
vúbbdídú sko !! þá er komið á hreint að ég verð í bænum á gamlárskvöld og er á leiðinni á sálarballið !! keypti miða áðan fyrir mig og dóru þannig að það er allt klappað og klárt sko ! ;) missi reyndar af flugeldashowinu hans pabba þar sem ég verð í bænum og þau fyrir austan en það verður bara að hafa það ! Fjölskyldan hennar Dóru var svo elskuleg að bjóða mér í mat til þeirra og ætla ég að þiggja það og vera með þeim þarna um kvöldið :) svo eftir miðnætti verður sko bara partý partý og svo náttúrlega ballið maður !! :P þetta verður STUÐ !!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli