fimmtudagur, júlí 15, 2004

Pabbi ákvað að skella sér í veiðiferð með einhverjum gömlum vin og koma þeir ekkert fyrr en á föstudaginn þannig að ég er bara ein heima núna næstu daga... veit reyndar ekki hvenar mútta og edda koma heim en það gæti jafnvel verið annað kvöld en ég veit ei...
Var ekkert smá dugleg og ryksugaði og sópaði alla búðina eftir lokin og vá það var alveg kominn tími til... allavega svona sum staðar... en nú glansar búðin frá gólfi upp í loft ! tja eða svona næstum því !! ;P Fékk bílinn í vinnuna ( enda enginn annar heima til að nota hann !! ) og var það ákafalega ljúft að þurfa ekki að bíða eftir strætó eftir svona "erfiðisvinnu" líka ! heheh :D

Engin ummæli: